Tilvalið tækifæri fyrir ríkisstjórnina að endurmeta deilingu auðlinda?

  Nú á síðustu og verstu tímum væri kanski ástæða fyrir ríkistjórn Íslands að líta í kringum sig á þjóðfélgag það sem hún hefur tekið að sér að leiða og endurmeta gerðir sínar og ákvarðanir.

  Eru bankarinir ríkistryggðir?

  Ef svo er hvernig?  Eru engin takmörk?

  Að bankarnir séu ríkistryggðir til að tryggja inneign landsmanna er skiljanlegt.

  En ef sú ríkistrygging gildir allar skuldbindingar bankanna útávið þá er kerfið rotið.

  Afhverju ættu sárafá fyrirtæki að vera í þeirri aðstöðu að geta sett þjóðina á hausinn?

  Annað!

Fiskurinn!

  Sama þar.  Hvernig stendur á því að ríkið treystir örfáum stórfyrirtækjum fyrir aðalauðlind landsins?

 Og þau fyrirtæki i leit að fljótum hagnaði flytja stórann hluta aflans út óunninn, meiri hagnaður, minni áhætta og minni gjaldeyrir heim.

 FISKURINN ER ÞJÓÐARAUÐLIND!

  Og ekki tekjulind fyrir örfáa einstaklinga. 

  Væri ekki athugandi að endumeta kvótakerfið?

 Fleiri minni útgerðir og færri hákarla?

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er tækifæri. Fækka tegundum í kvóta og koma með allan afla að landi. (ekki meira brottkast) 5 ára aðlögun allur afli að landi brottkastinu landað sér og gefur viðkomandi aflareynslu til frambúðar. 5 ára meðaltal. Vinna þetta á jákvæðan hátt. Hætta öllum sektarákvæðum. Þetta skilar sér til allra landsmanna. Eg hvet þig Harald að halda áfram á öllum vígsöðum í þessu máli. Kv. Gísli Hjálmar Ólafsson

Gísli Hjálmar Ólafssong (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband